fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Færri rússneskar árásir benda til takmarkaðrar vopnaeignar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 25. október 2022 07:32

Frá vígvellinum í Úkraínu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heldur hefur dregið úr árásum Rússa á Úkraínu með flugskeytum og drónum á síðustu dögum ef miðað er við stöðuna fyrir rúmri viku.

Þetta er hugsanlega vísbending um að Rússar eigi ekki svo mikið af flugskeytum og drónum. Þetta kemur fram í daglegri stöðuskýrslu bandarísku hugveitunnar The Institute for the Study of War um gang stríðsins.

Rússar gerðu tvær flugskeytaárásir og 28 drónaárásir á Úkraínu í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Í gær

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“