fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Leikmaður Forest gaf stuðningsmönnum Liverpool puttann

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. október 2022 13:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool fékk skell í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Nottingham Forest.

Aðeins eitt mark var skorað á heimavelli nýliðana og það gerði Taiwo Awoniyi, fyrrum leikmaður Liverpool.

Gestirnir voru mjög sóknarsinnaðir í leiknum en Dean Henderson í marki Forest átti stórleik.

Henderson er fyrrum leikmaður Manchester United og hafði því væntanlega mjög gaman að sigrinum.

Eftir leik virtist Henderson gefa stuðningsmönnum Liverpool puttann en þeir voru duglegir að syngja um hann í 90 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot