fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Arftaki Gerrard í Portúgal? – Tvö stór nöfn sagt nei takk

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. október 2022 14:01

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er í stjóraleit eftir að hafa látið Steven Gerrard taka pokann sinn í gær. Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Sporting í Lissabon, er í viðræðum um að taka við stöðunni, ef marka má The Athletic.

Villa hefur átt dapurt tímabil í ensku úrvalsdeildinni og er í sautjánda sæti með níu stig eftir ellefu leiki.

Í gær töldu æðstu menn innan félagsins að nóg væri komið og Gerrard látinn fara.

The Athletic segir að að Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham og Paris Saint-Germain, og Thomas Tuchel, sem var rekinn frá Chelsea fyrr á tímabilinu, hafi báðir verið á blaði Villa yfir mögulega arftaka Gerrard. Þeir hafa hins vegar ekki áhuga.

Því hefur félagið snúið sér til Amorim. Sá hefur vakið mikla athygli fyrir góð störf hjá Sporting í Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum