fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Ummæli Carragher frá því í sumar endast hörmulega illa

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 13:30

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Jamie Carragher um Lisandro Martinez frá því í byrjun tímabils líta nú ansi illa út.

Martinez gekk í raðir Manchester United frá Ajax í sumar. Hann er að upplagi miðvörður, þrátt fyrir að vera aðeins um 1,75 metrar á hæð.

Þrátt fyrir það hefur Martinez gengið vel að aðlagast ensku úrvalsdeildinni og heillað marga.

Lisandro Martinez.

Carragher, sem er sparkspekingur á Sky Sports, hafði ekki mikla trú á Martinez fyrir tímabil.

„Ég er viss um að Martinez getur ekki spilað sem miðvörður í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Carragher í ágúst.

Það er óhætt að segja að Martinez hafi þaggað niður í efasemdaröddum það sem af er þessari leitkíð.

United situr í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með nítján stig. Frammistaða liðsins undir stjórn Erik ten Hag verður sífellt betri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Í gær

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni