fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Man Utd og Tottenham – Ronaldo bekkjaður

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 18:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en alls eru fimm leikir spilaðir á þessu fína miðvikudagskvöldi.

Fjórir leikir hefjast klukkan 18:30 en 45 mínútum síðar spilar Manchester United við lið Tottenham á Old Trafford.

Tottenham er fyrir leikinn í þriðja sæti deildarinnar með 23 stig, sjö stigum á undan Man Utd sem er í því fimmta.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Man Utd: De Gea, Dalot, Varane, Martinez, Shaw, Casemiro, Fred, Antony, Fernandes, Sancho, Rashford

Tottenham: Lloris, Romero, Dier, Davies, Doherty, Hojbjerg, Bentancur, Bissouma, Perisic, Son, Kan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig