fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Stór hluti af rússneskum herforingjum sagðir ”óstarfhæfir”

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 07:45

Rússneskir hermenn í Úkraínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins á gangi stríðsins í Úkraínu kemur fram að stór hluti af herforingjum rússneska hersins séu í vaxandi mæli „óstarfhæfir“.

Einnig kemur fram að þegar kemur að því að framfylgja áætlunum á vígvellinum þá sé vaxandi skortur á yfirmönnum á millistigi til að skipuleggja og leiða þá hermenn, sem nýlega hafa verið kvaddir í herinn, áfram.

Einnig kemur fram að búið sé að skipta fjórum af fimm æðstu herforingjunum, sem voru við stjórnvölinn þegar innrásin hófst, út. Það hafi ekki skipt miklu máli og ekki bætt frammistöðu Rússa að neinu marki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“
Fréttir
Í gær

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Í gær

Trump opnar á „beinbrjótandi“ refsiaðgerðir gegn Rússlandi

Trump opnar á „beinbrjótandi“ refsiaðgerðir gegn Rússlandi
Fréttir
Í gær

Segir magnað að hlusta á málflutning Þorvalds um lekamálið – „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“

Segir magnað að hlusta á málflutning Þorvalds um lekamálið – „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út