fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Diogo Jota tjáir sig eftir áfallið – „You’ll Never Walk Alone“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Draumur Diogo Jota um að vera lykilmaður í liði Portúgal á HM í Katar er úr sögunni vegna meiðsla í kálfa.

Liverpool hefur orðið fyrir blóðtöku en nú er ljóst að Jota verður frá næstu vikurnar. Hann meiddist gegn Manchester City á sunnudag.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool greindi frá þessu og sagði frá því að Jota verði ekki með Portúgal á HM í Katar.

„Eftir frábært kvöld á Anfield þá endaði mitt á versta mögulega veg,“ sagði Jota um stöðu málið.

„Á síðustu mínútu þá hrundu draumar mínir. Ég verð sá sem styð félagslið og þjóð á hliðarlínunni. Ég mun berjast til að koma til baka sem fyrst. “

„You’ll Never Walk Alone.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans