fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fréttir

Zelenskyy hvetur hermenn til að taka fleiri fanga

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. október 2022 07:02

Volodymyr Zelenskyy. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, hvatti í gærkvöldi úkraínska hermenn til að taka fleiri fanga á vígvellinum og sagði að það muni gera Úkraínumönnum auðveldara fyrir við að fá úkraínska hermenn leysta úr haldi Rússa.

Hann lét þessi orð falla nokkrum klukkustundum eftir að Rússar og Úkraínumenn skiptust á 218 föngum, þar af 108 úkraínskum konum.

„Þeim mun fleiri rússneskir fangar, þeim mun hraðar getum við fengið hetjurnar okkar leystar úr haldi,“ sagði Zelenskyy að sögn The Guardian.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli