fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Mbappe getur aldrei treyst PSG aftur – Skap hans breytist mikið á milli daga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Kylian Mbappe er áfram í umræðunni. Leikmaðurinn er sagður ósáttur hjá Paris Saint-Germain og vilja fara.

Fréttirnar komu mikið á óvart þegar þær brutust út fyrr í vikunni. Mbappe skrifaði undir nýjan samning við snemma síðasta sumar. Töldu margir hann á leið til Real Madrid á frjálsri sölu. PSG bauð honum hins vegar himinnhá laun og aukin völd á bakvið tjöldin hjá félaginu.

Mbappe vill hins vegar meina að PSG hafi ekki staðið við þau loforð sem honum voru gefin við undirskrift í sumar. Félagið hafi til að mynda lofað því að fá inn framherja, sem stóðst ekki.

Samkvæmt L’Equipe telja Mbappe og hans fulltrúar að PSG sé ekki treystandi héðan í frá. Leikmaðurinn vill fara meira en nokkru sinni fyrr.

Heimildamaður PSG ræddi þá við L’Equipe um sóknarmanninn unga. „Einn daginn kemur hann á æfingasvæðið glaður, grínast og heilsar öllum. Næsta dag mætir hann svo án þess að segja orð, horfir ekki á neinn. Þetta hefur verið svona frá því í byrjun tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Í gær

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar