fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið United á morgun – Ronaldo kemur inn í liðið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Omonia Nicosia í Evrópudeildinin á morgun en liðið vann nauman sigur í Kýpur í síðustu viku.

Búist er við að Cristiano Ronaldo komin inn í byrjunarliðið fyrir meidann Antony Martial. Franski framherjinn meiddist gegn Everton á sunnudag og Ronaldo mætti til leiks með sigurmarkið.

Búist er við að Erik ten Hag stjóri Manchester Untied geri nokkrar breytingar á liði sínu enda er þétt spilað þessa dagana.

Líklegt byrjunarlið United er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð