fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Ætla að sýna hinsegin fólki stuðning í Katar þvert á reglur landsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 12:06

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er einn af níu landsliðsfyrirliðum sem ætla að sýna hinsegin samfélaginu stuðning á Heimsmeistaramótinu í Katar síðar á árinu, þvert á reglur þar í landi.

FIFA hefur verið harkalega gagnrýnt fyrir að leyfa Katar að halda mótið. Mannréttindi eru fótum troðin í landinu, til að mynda réttindi hinsegin fólks.

Kane er landsliðsfyrirliði Englands og ætlar hann að taka þátt í því að sýna hinsegin fólki stuðning, með því að klæðast sérstöku fyrirliðabandi.

FIFA hefur ekki gefið grænt ljós á fyrirliðabandið enn.

Yfirvöld í Katar hafa beðið stuðningsmenn og aðra sem ferðast í til landsins í tengslum við HM að virða reglur og hefðir í landinu. Þar á meðal eru reglurnar um að samkynhneigð sé bönnuð.

HM hefst 20. nóvember og lýkur því 18. desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba