fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fókus

Gummi Kíró fór á skeljarnar í París – „Ég hélt að hann væri að grínast til að byrja með“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 10. október 2022 18:02

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnukírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, fór á skeljarnar og bað kærustu sinnar, athafnakonunnar Línu Birgittu Sigurðardóttur í París á dögunum. Hún hélt í fyrstu að hann væri að grínast, en svo var ekki og hún sagði já.

Parið, sem bæði eru vinsælir áhrifavaldar, greindi frá gleðifréttunum á Instagram.

„Þetta kom mér mikið á óvart og ég hélt að hann væri að grínast til að byrja með,“ segir Lína og hlær. „En svo var ekki og að sjálfsögðu sagði ég já!“

Skjáskot/Instagram

Lína og Gummi hafa verið saman í rúmlega tvö og hálft ár. Þau eru ekki aðeins par heldur einnig viðskiptafélagar og gáfu nýverið út sólgleraugu saman undir merkinu Moxen Eyewear og vinna í að opna svokallað „Business Pad“.

Sjá einnig: Lína Birgitta og Gummi Kíró opna sig um sambandið og upphaf þess – „Ég þurfti að hringja í vin“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G U M M I – K Í R Ó (@gummikiro)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Með fóbíu fyrir sturtu vegna vatnspyntinga kærastans

Með fóbíu fyrir sturtu vegna vatnspyntinga kærastans
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“