fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Með föst skot á Liverpool og segir eitthvað vera brotið

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur ekki byrjað tímabilið of vel og hefur aðeins unnið tvo af fyrstu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni.

Næsti leikur liðsins er gegn toppliði Arsenal en hann hefst klukkan 15:30 á sunnudaginn og er í raun mikið undir.

Liverpool er í níunda sæti deildarinnar fyuir leikinn með 10 stig en Arsenal er á toppnum með 21 stig.

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal og Chelsea, var harðorður í garð Liverpool í gær er hann hitaði upp fyrir stórrleik helgarinnar.

,,Ef þú horfir á Liverpool í dag, þeir virðast vera svo klaufalegir, þetta er skelfilegt,“ sagði Petit í samtali við Compare Bet.

,,Það er eitthvað brotið í þessu liði. Þetta gæti verið síðasta tækifæri þeirra að ná einhverju úr þessu tímabili. Ef þeir tapa gegn Arsenal eru þeir 14 stigum frá toppnum eftir níu leiki.“

,,Það eru svo margir veikleikar þarna og svo margir hlutir sem eru ekki að virka. Það er eitthvað brotið og andlega þá eru þeir ekki á sama stað og þeir hafa verið undanfarin fjögur eða fimm ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“