fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Eiginkonan þolir ekki matinn í borginni: ,,Hann spilar ekki fleiri mínútur á tímabilinu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur grínast með það að Ilkay Gundogan muni ekki spila fleiri mínútur á tímabilinu.

Þetta segir Guardiola eftir ummæli eiginkonu Gundogan sem tjáði sig um veitingalífið í Manchester og hafði ekki góða hluti að segja.

Sara, eiginkona Gundogan, heldur því fram að allir veitingastaðir í Manchester bjóði upp á slæman mat en Guardiola er ekki sammála.

Spánverjinn hefur boðið hjónunum að kíkja á sinn veitingastað, Tast, þar sem þau fá vonandi að smakka á góðum mat.

,,Það sem pirrar mig er að þau hafa ekki enn mætt á minn veitingastað, það er svekkjandi,“ sagði Guardiola.

,,Gundo mun ekki spila eina mínútu í viðbót á tímabilinu. Ég mun bjóða henni og Gundo í mat og auðvitað verður hann almennilegur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba