fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Segir að Evrópa verði að beina sjónum sínum að „stóru myndinni“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 13:32

Úkraínskir hermenn á vígvellinum. Mynd:Úkraínska varnarmálaráðuneytið/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópa verður að beina sjónum sínum að „stóru myndinni“ samhliða því sem hækkandi framfærslukostnaður er farinn að bíta.

Þetta segir Kira Rudik, þingkona á úkraínska þinginu, í grein í the Atlantic Council. Hún segir að ef innrás Pútíns í Úkraínu endi ekki með afgerandi ósigri Rússa, verði afleiðingarnar fyrir Evrópu miklu alvarlegri en orkuskorturinn og efnahagsvandinn sem nú er við að etja. Í kjölfar sigurs Rússa í Úkraínu muni þeir beita aðrar þjóðir, sem áður voru hluti af Sovétríkjunum, svipuðum aðgerðum.

Hún segir að öll Evrópuríki muni þá finna ískalda pólitíska vinda blása þegar sigurreifir valdhafar í Moskvu leggja áherslu á nýtt umboð sitt til að grafa undan ESB og kynda undir pólitískri öfgahyggju um alla álfuna. Kynslóðir lýðræðis verði í hættu.

Hún hvetur ESB-ríkin til að sýna samstöðu og segir: „Næstu mánuðir verða ekki auðveldir fyrir alla. Sumum verður kaldara en venjulega eða svengri en venjulega. Aðrir munu glíma við sprengjuárásir og rafmagnsleysi. Allir standa frammi fyrir sömu spurningunni: „Hvaða verð ert þú reiðubúinn til að greiða til að varðveita mikilvægustu evrópsku gildin: frelsi, virðingu og lýðræðisleg réttindi?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump
Fréttir
Í gær

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum
Fréttir
Í gær

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“
Fréttir
Í gær

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri
Fréttir
Í gær

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Í gær

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum