fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fréttir

Segir varnir Rússa að hrynja og að Úkraínumenn hafa náð helsta pólitíska markmiði sínu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 12:02

Ónýtir skriðdrekar í Kharkiv. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Arnold, sérfræðingur hjá the Royal United Services Institute, segir að Úkraínumenn hafi nú þegar náð „aðal pólitíska markmiði sínu“ með því að „sýna Vesturlöndum að þeir geti náð landsvæði úr höndum Rússa og notað vopnakerfi frá Vesturlöndum til þess.

Sky News skýrir frá þessu. Hann sagði að nú beini Úkraínumenn sjónum sínum að hernaðarlegum markmiðum. Fyrst að frelsa borgir og bæi, eins marga og hægt er áður en veturinn skellur á. Þeir muni einnig tryggja að öll þau landsvæði, sem Rússar hafa á valdi sínu, séu innan skotfæris langdrægra vopnakerfa svo þeir geti haldið áfram að eyða Rússum.

Hann sagði að varnir Rússar séu farnar að hrynja og þegar herir hrynji svona þá þurfi mjög góða herforingja til að fylkja hermönnunum að baki sér, þá eigi Rússar ekki núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út