fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

2.000 rússneskir hermenn hafa tilkynnt um uppgjöf í gegnum síma

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 12:32

Rússneskir hermenn í Úkraínu. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsmaður úkraínska varnarmálaráðuneytisins segir að rúmlega 2.000 rússneskir hermenn hafi að eigin frumkvæði gefist upp á síðustu vikum. Þeir eru sagðir hafa hringt í sérstakt símanúmer sem nefnist „Ég vil lifa“.

Euromaidan Press skýrir frá þessu. Rússneskir hermenn og fjölskyldur þeirra geta hringt í númerið allan sólarhringinn, óháð því hvort þeir berjast í Úkraínu eða eru í Rússlandi, og lýst yfir uppgjöf sinni.

Talsmaðurinn, Andij Yusov, sagði að hringingum hafi fjölgað mikið í kjölfar árangursríkrar sóknar úkraínska hersins í Kherson og tilkynningar Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, um herkvaðningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hilmar situr uppi með milljóna kostnað vegna ofsaveðurs og fær enga hjálp

Hilmar situr uppi með milljóna kostnað vegna ofsaveðurs og fær enga hjálp
Fréttir
Í gær

Ákærðir fyrir tvö innbrot í Áslandi sömu nóttina

Ákærðir fyrir tvö innbrot í Áslandi sömu nóttina
Fréttir
Í gær

Þessir tveir hlutir eru á algjörum bannlista hjá Karli og Kamillu í bresku konungshöllinni

Þessir tveir hlutir eru á algjörum bannlista hjá Karli og Kamillu í bresku konungshöllinni
Fréttir
Í gær

Tókst ekki að sanna dónaskap og virðingarleysi af hálfu Listaháskólans og fær ekki inngöngu

Tókst ekki að sanna dónaskap og virðingarleysi af hálfu Listaháskólans og fær ekki inngöngu