fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Klopp fylgdist vel með leikmanni Arsenal og vildi fá hann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 19:11

Odegaard skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur lengi fylgst með leikmanni Arsenal og vildi fá hann til Borussia Dortmund á sínum tíma.

Leikmaðurinn umtalaði er Martin Ödegaard en hann er orðinn fyrirliði Arsenal og einn mikilvægasti leikmaður liðsins.

Ödegaard var á sínum tíma talinn efnilegasti leikmaður Evrópu og voru mörg lið sem vildu semja við hann og þar á meðal Real Madrid.

Real varð að lokum fyrir valinu hjá Norðmanninum en Klopp reyndi einnig að lokka leikmanninn til Dortmund árið 2015.

,,Ég er mjög hrifinn af honum, það er auðvelt á þessum tímapunkti held ég,“ sagði Klopp við TV2.

,,Það var erfiðara þegar hann var að byrja dvölina hjá Real Madrid og það var útlit fyrir að hlutirnir myndu ekki ganga upp.“

,,Ég var vonsvikinn því ég vildi fá hann til Dortmund þegar hann var mjög ungur. Við áttum langt samtal þegar hann var krakki, líka við pabba hans en hann endaði hjá Real.“

,,Ég hef alltaf fylgst með hans ferli. Ég er mjög ánægður með að hann sé orðinn sá leikmaður sem hann er í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen