fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Loksins vinnur Leicester leik

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. október 2022 20:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester 4 – 0 Nottingham Forest
1-0 James Maddison(’25)
2-0 Harvey Barnes(’27)
3-0 James Maddison(’35)
4-0 Patson Daka(’73)

Leicester City vann loksins leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við nýliða Nottingham Forest.

Leicester hefur verið allt annað en sannfærandi á tímabilinu og voru í botnsætinu fyrir leikinn.

Liðið var það eina sem átti eftir að vinna leik en það varð breyting á því í kvöld gegn Forest.

James Maddison skoraði tvennu fyrir heimamenn sem fögnuðu 4-0 sigri og lyftu sér úr botnsætinu.

Leicester er með fjögur stig í næst neðsta sæti en þar er Forest með einnig fjögur stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma