fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 21:51

Gareth Southgate / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, veit að hann mun fá sparkið í lok árs ef gengi liðsins verður slæmt á HM.

England hefur verið í töluverðri lægð undanfarna mánuði og vann ekki í sex leikjum í röð í Þjóðadeildinni.

Southgate er raunsær og veit að starf hans er í hættu en hann mun alltaf fá tækifæri til að stýra liðinu í lokakeppninni í nóvember.

England komst í úrslit í síðustu lokakeppni EM en úrslitin síðan þá hafa alls ekki verið nógu góð.

,,Ég er ekki heimskur. Að lokum verð ég dæmdur út frá því hvað gerist á HM í Katar,“ sagði Southgate.

,,Samningar skipta ekki máli í fótbolta því þjálfarar geta skrifað undir allt að fimm ára samning en samþykkt að fara ef gengið er ekki nógu gott.“

,,Af hverju er ég öðruvísi? Ég er ekki nógu hrokafullur að halda það að samningurinn minn sé þarna til að verja mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Í gær

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið