fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Zaha verslar sér knattspyrnufélag – Með mikinn metnað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, hefur fest kaup á knattspyrnufélaginu Club D’Abengourou á Fílabeinsströndinni.

Hinn 29 ára gamli Zaha er landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar. Hann fæddist í landinu en flutti til Englands fjögurra ára gamall.

Zaha spilaði fyrir yngri landslið Englands en valdi að leika fyrir Fílabeinsströndina árið 2017.

Club D’Abengourou spilar í fjórðu efstu deild á Fílabeinsströndinni en hefur mikinn metnað til að klifra upp deildakerfið í landinu.

Zaha er þessa stundina staddur í landsliðsverkefni með Fílabeinsströndinni. Liðið vann 2-1 sigur á Tógó á laugardag. Annað kvöld tekur liðið svo á móti Gíneu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð