fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Goðsögnin snýr aftur og starfar á bak við tjöldin

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Noble er að snúa aftur til West Ham sem íþróttastjóri hjá félaginu.

Hinn 35 ára gamli Noble er goðsögn hjá West Ham, en hann lagði skóna á hilluna í vor sem leikmaður félagsins.

Hann mun vinna náið með David Moyes, stjóra West Ham, í nýja starfinu.

Noble lék á ferli sínum 550 leiki með West Ham. Hann skoraði 62 mörk og lagði upp önnur 60 í þeim.

Þá lék Noble 20 A-landsleiki fyrir Englands hönd á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?