fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Andri Lucas með frábæra innkomu – Jói Berg lagði upp sigurmarkið

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. september 2022 21:32

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen þakkaði traustið í sænsku úrvalsdeildinni í dag í leik Norrköping og Kalmar.

Andri kom inná sem varamaður á 59. mínútu í dag og skoraði annað mark Norrköping tveimur mínútum síðar. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Arnór Ingvi Traustason, Ari Freyr Skúlason og Arnór Sigurðsson léku einnig allan leikinn fyrir Norrköping.

Í sömu deild var Valgeir Lunddal Friðriksson í byrjunarliði Hacken sem gerði 1-1 jafntefli við Hammarby.

Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp sigurmark Burnley í Championship-deildinni er liðið mætti Bristol City.

Jói Berg kom inná sem varamaður á 53. mínútu og lagði upp sigurmarkið á Jay Rodriguez á þeirri 67.

Jón Daði Böðvarsson lék með Bolton í hálftíma í C-deildinni er liðið vann Peterborough, 1-0.

Samúel Kári Friðjónsson og Viðar Örn Kjartansson byrjuðu báðir er Atromitos gerði markalaust jafntefli við Lamia í Grikklandi.

Valdimar Þór Ingimundarson gerði þá tvennu fyrir Sogndal sem vann Ranheim 2-0 í Noregi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu