fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Segja United ætla að losa De Gea næsta sumar – Horfa til Spánar í leit að arftakanum en fá samkeppni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 13:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í frönskum fjölmiðlum í dag er  fjallað um að Manchester United íhugi að skipta David De Gea, markverði sínum, út næsta sumar.

Samningur hins 31 árs gamla De Gea rennur út næsta sumar. Hann er á himinnháum launum á Old Trafford og ólíklegt að framlengt verði við hann.

Jan Oblak, markvörður Atletico Madrid, er einnig að renna út á samningi. Talið er að United ætli að reyna að fá hann á frjálsri sölu til að leysa De Gea af.

Jan Oblak. Mynd/Getty

United er tilbúið að tvöfalda laun hins 29 ára gamla Oblak. Myndu laun hans þá hækka í 18 milljónir evra á ári.

Franska stórveldið Paris Saint-Germain fylgist þó einngi með gangi mála hjá Oblak. Gæti Parísarliðið reynst verðugur andstæðingur United í kapphlaupinu um Oblak.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Í gær

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina