fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Mótmæltu áhrifum andláts drottningarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 08:18

Elísabet II við störf í júní 2022. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Bayern Munchen voru með borða á 2-0 sigri liðsins gegn Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær, þar sem þeir mótmæltu áhrifunum sem andlát Elísabetar Englandsdrottningar hefur haft á knattspyrnuheiminn.

Drottningin lést á fimmtudag og var öllum fótbolta í Bretlandi frestað um síðustu helgi. Þá hefur andlátið haft áhrif á Evrópuleiki breskra liða einnig.

„Frestanir á síðustu stundu og bönn vegna dauða í konungsfjölskyldunni!? Virðið áhorfendur,“ stóð á borðanum.

Öllum leikjum í ensku úrvaldeildinni var til að mynda frestað um síðustu helgi, af virðingu við drottninguna.

Það hefur þó verið staðfest að keppni í deildinni muni hefjast aftur um næstu helgi. Þó hefur þremur leikjum í umferðinni verið frestað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar