fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Segja að svona undirbúi Rússar sig undir vetrarstríð

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 06:59

Úkraínskur hermaður í Donetsk að vetri til. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veturinn nálgast í Úkraínu eins og annars staðar á norðurhveli jarðar. Leyniþjónusta úkraínska hersins hefur skýrt frá því á Telegram hvernig rússneski herinn undirbýr sig fyrir stríð í Úkraínu í vetur. Byggist þetta á upplýsingum sem leyniþjónustan segist hafa aflað sér.

Ef marka má það sem Úkraínumenn segja þá vinna Rússar að því hörðum höndum að undirbúa sig undir veturinn.

Þeir segja að rússneski herinn glími við fjárskort og hafi því tilkynnt um fjársöfnun til að standa straum af kostnaði við kaup á vetrarfatnaði.

Rússar eru sagðir vera að ráða menn frá austurhluta landsins til að berjast í Úkraínu. Þeir eru vanir kulda og erfiðu loftslagi og veðurfari.

Rússar eru sagðir reyna að lokka íbúa í norðurhluta landsins til herþjónustu með því að bjóða þeim háar upphæðir fyrir.

Nýliðarnir eru sagðir illa menntaðir og hafi litla vitneskju um stöðu stríðsins í Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“