fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Zelenskyy segir að Rússar hafi verið hraktir frá 6.000 ferkílómetrum lands

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 06:02

Ónýtir skriðdrekar í Kharkiv. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sem af er september hafa úkraínskar hersveitir hrakið rússneskar hersveitir frá um 6.000 ferkílómetrum lands og frelsað það úr höndum innrásarliðsins.

Þetta segir Volodomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, að sögn AFP og Reuters. Þessi árangur hefur náðst í norðaustur- og suðurhluta landsins.

Bandarísk yfirvöld telja að Rússar hafi hörfað frá nær öllum þeim svæðum sem þeir höfðu á sínu valdi nærri Kharkiv. Margir af rússnesku hermönnunum hafa yfirgefið Úkraínu og haldið yfir landamærin til Rússlands. Þetta sagði háttsettur bandarískur embættismaður í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“
Fréttir
Í gær

Meint hópnauðgun á 16 ára stúlku hvorki á borði lögreglu né Landspítala

Meint hópnauðgun á 16 ára stúlku hvorki á borði lögreglu né Landspítala