fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

Skotinn til bana í Kaupmannahöfn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 05:42

Danskir lögreglumenn við skyldustörf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

24 ára karlmaður var skotinn til bana á Frederikssundsvej í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Talsmaður lögreglunnar sagði að mörgum skotum hafi verið hleypt af.

Lögreglan skýrði frá málinu á Twitter og sagði að morðið hafi átt sér stað við vatnspípustað.

Fjölmennt lögreglulið var á vettvangi í gærkvöldi og fram á nótt.

Ekstra Bladet segir að ljósmyndir og upptökur frá vettvangi sýni að einn hafi verið færður á brott í handjárnum.

Lögreglan hefur ekki skýrt frá því að einhver hafi verið handtekinn vegna málsins og talsmaður hennar vildi ekki tjá sig um það þegar Ekstra Bladet leitaði svara. Vísaði hann í færslu lögreglunnar á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stjarna úr Húsinu á sléttunni afhjúpar vináttu sína við The Doors goðsögnina

Stjarna úr Húsinu á sléttunni afhjúpar vináttu sína við The Doors goðsögnina
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist hafa myrt vinnufélaga sinn af því honum líkaði ekki við hana

Sagðist hafa myrt vinnufélaga sinn af því honum líkaði ekki við hana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lá óhreyft uppi á háalofti áratugum saman – reyndist verðmætara en nokkur hefði trúað

Lá óhreyft uppi á háalofti áratugum saman – reyndist verðmætara en nokkur hefði trúað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stjúpbróðirinn sagður hafa verið með Önnu á heilanum – „Hún þorði ekki að segja frá því“

Stjúpbróðirinn sagður hafa verið með Önnu á heilanum – „Hún þorði ekki að segja frá því“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum