fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Miklar líkur á að leikjum Englands verði frestað

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 18:22

Sterling skorar í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru miklar líkur á að enginn leikur verði spilaður í enska boltanum um helgina eftir skelfilegu fréttir dagsins.

Breska konungsfjölskyldan sendir frá sér tilkynningu fyrir skömmu þar sem greint var frá því að Elísabet önnur, Bretlandsdrottning, væri látin.

Henry Winter, blaðamaður hjá the Times, býst við að leikjum helgarinnar verði frestað vegna þess.

Elísabet hafði glímt við töluverð heilsuvandamál undanfarna mánuði og lést í kastala sínum í Skotlandi í kvöld.

Elísabet var 96 ára gömul en eins og gefur að skilja ríkir mikil sorg í Bretlandi eftir andlátið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“