fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Aron um símtalið sem breytti öllu: „Spurði hvort hann væri að fokka eitthvað í mér“

433
Laugardaginn 3. september 2022 15:22

Aron Jóhannsson Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, var fyrsti gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó sem hóf göngu sína að nýju eftir sumarfrí. Íþróttavikan er á dagskrá á föstudögum á Hringbraut en framundan er stórskemmtilegur íþróttavetur þar sem HM í Katar er hápunkturinn.

Aron spilaði á HM með Bandaríkjunum árið 2014 en hann rifjaði upp í þættinum þegar þáverandi landsliðsþjálfari Bandaríkjana Jurgen Klinsman hringdi.

„Ég var með missed call frá númeri sem ég þekkti ekki. Svo komu skilaboð um að það væru skilaboð í talhólfinu og ég hlustaði á það. Þá var þetta Klinsman og ég hringdi í Agga umboðsmanninn minn og spurði hvort hann væri að fokka eða rugla eitthvað í mér. Þá var ég aldrei búinn að pæla eitthvað í þessu að það gæti verið möguleiki að spila fyrir Bandaríkin. Þarna kom fyrsta samtalið og svo töluðum við saman í rúmlega ár áður en ég skipti.“

Aðspurður hvort hann ætti þessi sögulegu skilaboð ennþá, sem breyttu öllu fyrir fótboltaferil hans, viðurkenndi Aron að þau hefðu horfið með gamla símanum hans.

 

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
Hide picture