fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Staðfestir að hann hafi hafnað Man Utd fyrr í sumar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markmaðurinn Kevin Trapp hefur greint frá því að hann hafi neitað að ganga í raðir Manchester United í sumar.

Trapp er fyrrum markmaður Paris Saint-Germain en samdi við Eintracht Frankfurt fyrir þremur árum.

Trapp staðfesti það að hann hafi fengið boð frá Man Utd en eftir að hafa hugsað sig um var tilboðinu neitað.

Man Utd er í leit að varamarkmanni fyrir veturinn og er Martin Dubravka hjá Newcastle nú á leið til félagsins.

Trapp á að baki sex landsleiki fyrir Þýskaland og hefur verið aðalmarkvörður Frankfurt undanfarin þrjú tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu