fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Forsetinn mætti blár og marinn á völlinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 08:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, mætti með svakalegt glóðurauga á leik sinna manna gegn Valladolid í gær.

Barcelona vann leikinn 4-0, þar sem Robert Lewandowski skoraði tvö mörk.

Laporta mætti með sólgleraugu á völlinn en tók þau svo af sér. Þá mátti sjá ansi myndarlegt glóðurauga.

Samkvæmt AS á Spáni lenti Laporta í slysi á heimili sínu. Nánar er ekki vitað um málið.

Barcelona er í þriðja sæti spænsku deildarinnar. Liðið er með sjö stig eftir þrjá leiki.

Getty Images

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí