fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Southampton bauð upp á gott grín eftir stórsigur Liverpool í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 16:20

Firmino skorar fyrir Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann ótrúlegan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Bournemouth á Anfield.

Liverpool skoraði heil níu mörk gegn nýliðunum og fékk ekkert á sig í 9-0 heimasigri sem var sá fyrsti hjá liðinu í deildinni á tímabilinu.

Þetta er í annað sinn sem Liverpool skorar níu mörk í efstu deild en það gerðist síðast gegn Crystal Palace árið 1989.

Lið Southampton bauð upp á gott grín á Twitter síðu sinni eftir leikinn í dag og bauð Bournemouth þar aðstoð sína.

Southampton þekkir það að tapa 9-0 í ensku úrvalsdeildinni og gerði það gegn Leicester í október árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana