fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
Fréttir

Þjóðverjar endurræsa eitt stærsta kolaorkuver landsins

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 07:02

Kolanáma og kolaorkuver í Welzow-Süd í Þýskalandi. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í næstu viku verður kolaorkuver í Heyden, sem er nærri Hannover, endurræst og er ætlunin að það starfi fram í apríl á næsta ári. Rafmagni frá verinu verður beint inn á raforkuflutningskerfi landsins.

Orkufyrirtækið Uniper skýrir frá þessu en það sér um rekstur orkuversins.

Ástæðan fyrir gangsetningunni er orkuskortur vegna lítils framboðs af gasi en það má rekja til stríðsins í Úkraínu og deilna Rússa og Vesturlanda vegna þess.

Orkuverði er 875 megavött og er eitt hið stærsta í landinu. Þýsk stjórnvöld hafa í hyggju að hætta notkun kolaorkuvera í síðasta lagi 2038. En stríðið í Úkraínu og orkuskortur hefur neytt Þjóðverja til að taka nokkur kolaorkuver aftur í notkun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klerkastjórnin í Íran sögð aldrei hafa staðið verr að vígi

Klerkastjórnin í Íran sögð aldrei hafa staðið verr að vígi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta hefur Ragnar Þór sagt í gegnum árin um málaflokkana sem heyra undir ráðuneyti hans

Þetta hefur Ragnar Þór sagt í gegnum árin um málaflokkana sem heyra undir ráðuneyti hans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir ICE-fulltrúans kemur honum til varnar – „Ég gæti ekki verið stoltari af honum“

Faðir ICE-fulltrúans kemur honum til varnar – „Ég gæti ekki verið stoltari af honum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stálu Pokemon myndum fyrir tug milljónir króna – Lögregla í L.A. rannsakar hvort tvö mál tengist

Stálu Pokemon myndum fyrir tug milljónir króna – Lögregla í L.A. rannsakar hvort tvö mál tengist
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum