fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Ten Hag fyrsti stjóri Man Utd til að afreka þetta

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 22:01

Ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann sterkan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Liverpool á Old Trafford.

Um var að ræða fyrsta sigur Man Utd í deildinni í sumar undir stjórn Erik ten Hag.

Jadon Sancho og Marcus Rashford gerðu mörk Man Utd í 2-1 sigri en Mohamed Salah komst á blað fyrir Liverpool.

Ten Hag varð í kvöld fyrsti stjóri í sögu Man Utd til að vinna sinn fyrsta keppnisleik með liðinu gegn Liverpool.

Man Utd hefur ekki gengið vel gegn Liverpool undanfarin ár og er sigurinn í kvöld mjög þýðingarmikill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“