fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Það sem þjóðin hafði að segja í kvöld – Egill rúmlega milljón krónum ríkari

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 21:13

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fagnaði sigri í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og sínum fyrsta undir stjórn Erik ten Hag.

Man Utd byrjaði tímabilið mjög illa á töpum gegn Brighton og Brentford og var Liverpool andstæðingur kvöldsins.

Það voru um fimm ár síðan Man Utd vann síðast Liverpool í þessari keppni og varð breyting á því í kvöld.

Jadon Sancho skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld fyrir Man Utd þegar 16 mínútur voru komnar á klukkuna.

Marcus Rashford bætti við öðru marki fyrir heimamenn snemma í seinni hálfleik – hans fyrsta mark í átta mánuði.

Mohamed Salah minnkaði muninn fyrir Liverpool þegar níu mínútur voru eftir en það dugði ekki til og lokatölur, 2-1.

Fyrstu stig Man Utd í hús en Liverpool er enn án sigurs eftir fyrstu þrjár umferðirnar.

Það var nóg um að tala á Twitter eftir leikinn í kvöld og á meðan honum stóð en Egill Einarsson er til að mynda rúmlega milljón krónum ríkari eftir að hafa veðjað á sigur Man Utd í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega