fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Þýskaland: Mane með tvö er Bayern skoraði sjö

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 21:01

Sadio Mane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bochum 0 – 7 Bayern Munchen
0-1 Leroy Sane(‘4)
0-2 Matthijs de Ligt(’25)
0-3 Kingsley Coman(’33)
0-4 Sadio Mane(’42)
0-5 Sadio Mane(’60, víti)
0-6 Cristian Gamboa(’69, sjálfsmark)
0-7 Serge Gnabry(’76)

Sadio Mane átti góðan leik fyrir Bayern Munchen sem fór á kostum gegn Bochum í þýsku deildinni í dag.

Bayern valtaði yfir lið Bochum í þriðju umferð deildarinnar og skoraði heil sjö mörk gegn engu.

Matthijs de Ligt komst einnig á blað fyrir Bayern en hann kom til félagsins í sumar frá Juventus.

Mane skoraði tvö mörk fyrir Bayern í sigrinum en hann gerði það seinna af vítapunktinum.

Bayern er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki og er með markatöluna 15:1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt