fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Spánn: Sjö vítaspyrnur dæmdar í þremur leikjum – Hazard klikkaði á punktinum

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 21:53

Eden Hazard kemur inná fyrir Vinicius Junior.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að gera hjá dómurunum í La Liga í kvöld er þrír leikir voru spilaðir í efstu deild á Spáni.

Real Madrid vann góðan 4-1 sigur á Celta Vigo þar sem þrjár vítaspyrnur voru dæmdar.

Karim Benzema skoraði úr fyrra víti Real í leiknum en Eden Hazard fékk að taka það seinna og klikkaði þegar fjórar mínútur voru eftir.

Osasuna vann lið Cadiz 2-0 þar sem bæði mörk heimaliðsins voru einmitt skoruð úr víti.

Vítaspyrnurnar voru einnig í aðalhlutverki í 2-1 sigri Real Betis á Mallorca þar sem Borja Iglesias reyndist hetjan.

Framherjinn skoraði bæði mörk Betis af vítapunktinum til að tryggja þrjú stig.

Celta Vigo 1 – 4 Real Madrid
0-1 Karim Benzema(’14, víti)
1-1 Iago Aspas(’23, víti)
1-2 Luka Modric(’41)
1-3 Vinicius Junior(’56)
1-4 Federico Valverde(’66)

Osasuna 2 – 0 Cadiz
1-0 Chimy Avila(’37, víti)
2-0 Kike(’79, víti)

Mallorca 1 – 2 Betis
0-1 Borja Iglesias(‘9, víti)
1-1 Vedat Muriqi(’56)
1-2 Borja Iglesias(’73, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“