fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Leikmaður Inter efstur á óskalista Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 18:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaður Inter er efstur á óskalista Chelsea í dag að sögn blaðamannsins virta, Fabrizio Romano.

Chelsea hefur leitað og leitað að varnarmönnum í allt sumar og er einnig að reyna við Wesley Fofana hjá Leicester.

Romano segir að bakvörðurinn Denzel Dumfries sé efstur á óskalista Chelsea en hann spilar með Inter og hefur staðið sig prýðilega á Ítalíu.

Dumfried getur spilað í vængbakverði sem og í þriggja manna varnarlínu sem hentar enska stórliðinu vel.

Inter vill fá í kringum 35 til 40 milljónir evra fyrir Dumfries sem er hollenskur landsliðsmaður.

,,Já hann er einn af þeim leikmönnum sem er á óskalistanum. Hann hefur alltaf verið efstur á listanum, Dumfries, sem stendur sig frábærlega með Inter,“ sagði Romano.

,,Stjórinn vill halda leikmanninum sem hluta af þessu verkefni og það sama má segja um Milan Skriniar. Ég held að viðræðurnar verði ekki auðveldar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi