fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Bandaríkin skila tugum fornmuna til Kambódíu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 18:00

Angkor Wat í Kambódíu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkin skiluðu nýlega 30 fornmunum, sem var stolið frá sögufrægum stöðum, til Kambódíu. Meðal þessara muna eru brons og stein styttur tengdar búddisma og hindúsima. Þær eru rúmlega 1.000 ára gamlar.

The Guardian segir að fornleifasvæði í Kambódíu, þar á meðal Koh Ker sem var höfuðborg hins forna Khmer veldis, hafi orðið fyrir miklum þjófnaði þegar borgarastyrjaldir geisuðu í landinu frá sjöunda áratugnum og fram á þann tíunda.

Kambódísk yfirvöld hafa síðan reynt að endurheimta stolna muni sem hafa verið seldir á alþjóðlegum markaði.

Damian Williams, alríkissaksóknari á Manhattan, sagði að munirnir sem nú verður skilað hafi verið seldir kaupendum á Vesturlöndum af Douglas Latchford. Hann hélt til í Bangkok í Taílandi og falsaði skjöl til að leyna því að munirnir voru stolnir.

Munirnir verða framvegis til sýnis í þjóðminjasafninu í Phnom Penh.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi