Bandaríkin skila tugum fornmuna til Kambódíu
Pressan20.08.2022
Bandaríkin skiluðu nýlega 30 fornmunum, sem var stolið frá sögufrægum stöðum, til Kambódíu. Meðal þessara muna eru brons og stein styttur tengdar búddisma og hindúsima. Þær eru rúmlega 1.000 ára gamlar. The Guardian segir að fornleifasvæði í Kambódíu, þar á meðal Koh Ker sem var höfuðborg hins forna Khmer veldis, hafi orðið fyrir miklum þjófnaði þegar borgarastyrjaldir geisuðu í landinu frá sjöunda áratugnum Lesa meira