fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Hafnaði Tottenham í fyrra en útskýrir ákvörðun sumarsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 21:35

Lenglet í baráttunni við Gylfa Þór Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Clement Lenglet, varnarmaður Tottenham, hefur útskýrt af hverju hann hafnaði félaginu í fyrra áður en hann kom til liðsins í sumar.

Tottenham sýndi leikmanninum áhuga fyrir síðasta tímabil en hann hafði þá engan áhuga á að yfirgefa Barcelona.

Frakkinn fékk svo minna að spila fyrir Börsunga í vetur og taldi það rétt að samþykkja boð Tottenham að þessu sinni.

,,Síðasta ár var ekki rétti tímapunkturinn til að koma,“ sagði Lenglet í samtali við enska miðla.

,,Ég spilaði mikið með Barcelona á tímabilinu fyrir það og orkan var öll að því verkefni. Ég spilaði minna í fyrra svo tækifærið var þarna fyrir mig í sumar.“

,,Ég ræddi við yfirmann knattspyrnumála Tottenham og stjórann og ákvað að taka þessa ákvörðun sem var mjög augljós að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Frakklands bálreiður eftir að baulað var á leikmann liðsins í gær

Þjálfari Frakklands bálreiður eftir að baulað var á leikmann liðsins í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“

Ísak Bergmann segir landsliðið hafa verið rænt í París – „Ég er að drepast, ég fékk högg“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“

Jón Dagur ræðir subbulega brotið í París – „Ég fattaði það strax að þetta væri rautt, ég fann höggið“
433Sport
Í gær

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Í gær

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel