fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Hafnaði Tottenham í fyrra en útskýrir ákvörðun sumarsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 21:35

Lenglet í baráttunni við Gylfa Þór Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Clement Lenglet, varnarmaður Tottenham, hefur útskýrt af hverju hann hafnaði félaginu í fyrra áður en hann kom til liðsins í sumar.

Tottenham sýndi leikmanninum áhuga fyrir síðasta tímabil en hann hafði þá engan áhuga á að yfirgefa Barcelona.

Frakkinn fékk svo minna að spila fyrir Börsunga í vetur og taldi það rétt að samþykkja boð Tottenham að þessu sinni.

,,Síðasta ár var ekki rétti tímapunkturinn til að koma,“ sagði Lenglet í samtali við enska miðla.

,,Ég spilaði mikið með Barcelona á tímabilinu fyrir það og orkan var öll að því verkefni. Ég spilaði minna í fyrra svo tækifærið var þarna fyrir mig í sumar.“

,,Ég ræddi við yfirmann knattspyrnumála Tottenham og stjórann og ákvað að taka þessa ákvörðun sem var mjög augljós að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni

Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Í gær

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað