fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Einkunnir Arsenal og Leicester: Jesus maður leiksins

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 16:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann 4-2 sigur á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en fjörugur leikur fór fram á Emirates.

Gabriel Jesus átti stórleik fyrir Arsenal en hann bæði skoraði tvö og lagði upp tvö í sigrinum.

Eins og búast má við miðað við þá tölfræði var Jesus valinn maður leiksins en einkunnagjöfin kemur frá Sky Sports.

Hana má nálgast hér fyrir neðan.

Arsenal: Ramsdale (6), White (7), Saliba (6), Gabriel (7), Zinchenko (7), Partey (7), Xhaka (8), Saka (7), Odegaard (7), Martinelli (8), Jesus (8)

Varamenn: Tomiyasu (6), Tierney (6)

Leicester: Ward (4), Fofana (5), Evans (5), Amartey (5), Justin (6), Ndidi (6), Tielemans (6), Castagne (6), Dewsbury-Hall (6), Maddison (7), Vardy (5).

Varamenn: Praet (6), Daka (6), Iheanacho (7)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Rosenior

Staðfesta ráðninguna á Rosenior
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool