fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Svona myndi Rio Ferdinand stilla upp liði United – Miðvörður á miðjuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er krísa hjá Manchester United eftir einn leik í ensku úrvalsdeildinni en Rio Ferdinand myndi gera tvær breytingar á byrjunarliði félagsins.

United heimsækir Brentford á laugardag og þarf að svara fyrir slæmt tap gegn Brighton í fyrstu umferð.

Ferdinand myndi henda Scott McTominay og Fred á bekkinn og færa Lisandro Martinez miðvörð liðsins upp á miðjuna.

Rio myndi setja Raphael Varane inn í hjarta varnarinnar og setja Cristiano Ronaldo í fremstu víglínu.

Svona myndi Rio stilla upp liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn