fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Stjarnan burstaði Brieiðablik – Svakaleg endurkoma Víkinga dugði ekki til sigurs

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 21:08

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru heldur betur óvænt úrslit á boðstólnum í Bestu deild karla í kvöld er síðari tveir leikirnir fóru fram.

Breiðablik heimsótti Stjörnuna í 16. umferð og var fyrir leikinn með 38 stig á toppnum, átta stigum á undan KA.

Blikar þurftu að sætta sig við annað tap sitt í sumar í kvöld en Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir og unnu 5-1 sigur.

Stjarnan leiddi 3-1 í leikhléi og bætti svo við tveimur mörkum í síðari hálfleik gegn einu frá Blikum og vann sannfærandi að lokum.

Víkingur bauð þá upp á frábæra endurkomu gegn Fram eftir að hafa lent 2-0 undir fyrir framan rúmlega þúsund áhorfendur.

Víkingar skoruðu þrjú mörk með sex mínútna millibili í seinni hálfleik og virtist lengi ætla að fá öll þrjú stigin.

Brynjar Gauti Guðjónsson jafnaði hins vegar metin fyrir Fram þegar stutt var eftir og dugði þessi endurkoma ekki til sigurs.

Stjarnan 5 – 2 Breiðablik
1-0 Eggert Aron Guðmundsson (‘4)
1-1 Kristinn Steindórsson (’31)
2-1 Emil Atlason (’37)
3-1 Eggert Aron Guðmundsson (’42)
4-1 Guðmundur Baldvin Nökkvason (’72)
5-1 Elís Rafn Björnsson (’75)
5-2 Viktor Karl Einarsson (’93)

Fram 3 – 3 Víkingur R.
1-0 Magnús Þórðarson (’11)
2-0 Albert Hafsteinsson (’55)
2-1 Davíð Örn Atlason (’57)
2-2 Helgi Guðjónsson (’62)
2-3 Erlingur Agnarsson (’63)
3-3 Brynjar Gauti Guðjónsson (’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum