fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Saliba eftir fyrsta leikinn: Hef beðið lengi eftir þessu

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 21:12

William Saliba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir Arsenal í dag er liðið mætti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Saliba átti mjög góðan leik í hjarta varnarinnar en Arsenal hafði betur 2-0 á Selhurst Park.

Hann ræddi við Sky Sports eftir leikinn í kvöld og var mjög ánægður með útkomuna.

,,Þetta var erfitt en við erum ánægðir með sigurinn í dag. Við vorum sterkir og stöðugir í dag,“ sagði Saliba.

,,Þetta var fyrsti leikurinn og hann var að fara vera erfiður. Þetta var gott fyrir liðið.“

,,Ég hef beðið lengi eftir þessu og er svo ánægður að byrja á sigri og með því að halda hreinu.“

,,Dvölin í Frakklandi hjálpaði mér, ég er ungur og þurfti að fá að spila. Ég vona að tímabilið verði gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri