fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að hann hafi engan áhuga á að yfirgefa Liverpool

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 14:00

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gefur Robert Firmino orð í eyra (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino hefur staðfest það að hann vilji ekki yfirgefa Liverpool í sumar þrátt fyrir sögusagnir um annað.

Firmino verður væntanlega í varahlutverki í vetur eftir komu Darwin Nunez frá Benfica sem og Luis Diaz frá Porto í janúar.

Firmino hefur lengi verið einn helsti maður Liverpool í sókninni en hann kom frá Hoffenheim árið 2015.

Juventus hefur verið orðað við hans þjónustu en Firmino virðist vera mjög ánægður með lífið í Liverpool.

,,Ég elska þetta lið, ég elska borgina og stuðningsmennina. Auðvitað vil ég vera hér áfram,“ sagði Firmino.

Liverpool er einnig með þá Mohamed Salah og Diogo Jota í sókninni en Sadio Mane fór til Bayern Munchen í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG