fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Telja að hinn látni sé þýski ferðamaðurinn Bernd Meyer

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. júlí 2022 02:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhöfn þyrlu landhelgisgæslunnar fann látna manneskju í svokölluðum Skriðum austan Hvalvatnsfjarðar um klukkan 19 í gærkvöldi.

Lögreglan telur að um þýska ferðamanninn Bernd Meyer sé að ræða. Hans hafði verið leitað á þessu svæði í gær. Ekki er þó enn búið að staðfesta með formlegum hætti að um Bernd Meyer sé að ræða.

Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebooksíðu lögreglunnar á Norðurlandi eystra.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til
Fréttir
Í gær

Ísland ekki lengur öruggasta ferðamannalandið – Fellur um nokkur sæti

Ísland ekki lengur öruggasta ferðamannalandið – Fellur um nokkur sæti
Fréttir
Í gær

Kvikindi sem olli usla á miðöldum herjar á Breta – Grafa sig undir húð og berast hratt á milli fólks

Kvikindi sem olli usla á miðöldum herjar á Breta – Grafa sig undir húð og berast hratt á milli fólks