fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Fer hann þrátt fyrir að hafa slegið í gegn í sumar?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 09:30

Martial ásamt fyrrum eiginkonu sinni. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur áhuga á Anthony Martial, sóknarmanni Manchester United. Mirror segir frá.

Hinn 26 ára gamli Martial hefur engan veginn staðið undir væntingum frá því hann kom til Man Utd árið 2015. Hann var lánaður til Sevilla seinni hluta síðustu leiktíðar.

Á undirbúningstímabilinu hefur Martial hins vegar verið sjóðheitur og raðað inn mörkunum.

Juventus vill helst fá Alvaro Morata í framlínu sína. Hann hefur verið hjá Juve undanfarin tvö ár á láni frá Atletico Madrid. Nú er sá lánssamningur hins vegar runninn út.

Takist Juventus ekki að landa honum gæti félagið reynt að fá Martial frá Man Utd.

Þá hefur Timo Werner, sóknarmaður Chelsea, einnig verið nefndur sem hugsanlegt skotmark ítalska stórliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“