fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Koma Guðjohnsen í Svíþjóð staðfest með skemmtilegum myndböndum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 10:01

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

IFK Norköpping í Svíþjóð hefur staðfest að Andri Lucas Guðjohnsne hafi skrifað undir hjá félaginu. Félagið gerir það með skemmtilegum hætti.

Fyrst birtist myndband á samfélagsmiðlum félagsins þar sem Ari Freyr Skúlason bauð kauða velkomin til félagsins. Ari er margreyndur landsliðsmaður í knattspyrnu sem lagði skóna með landsliðinu á hilluna á síðasta ári en er í fullu fjöri í Svíþjóð.

Framherjinn hefur leikið með Real undanfarin fjögur ár og spilað þar með varaliði félagsins en var áður hjá Espanyol.

Sænska félagið setti á svið samskipti við forseta Real Madrid, Florentino Perez eins og sjá má hér að neðan.

Andri er tvítugur að aldri en faðir hans er Eiður Smári Guðjohnsen sem er einn merkasti knattspyrnumaður í sögu Íslands. Andri hefur skorað þrjú mörk fyrir A-landslið karla í níu tilraunum.

Hjá Norrköping eru fyrir Ari Freyr, Arnór Sigurðsosn og Jóhannes Kristinn Bjarnason.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“