fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Koma Guðjohnsen í Svíþjóð staðfest með skemmtilegum myndböndum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 10:01

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

IFK Norköpping í Svíþjóð hefur staðfest að Andri Lucas Guðjohnsne hafi skrifað undir hjá félaginu. Félagið gerir það með skemmtilegum hætti.

Fyrst birtist myndband á samfélagsmiðlum félagsins þar sem Ari Freyr Skúlason bauð kauða velkomin til félagsins. Ari er margreyndur landsliðsmaður í knattspyrnu sem lagði skóna með landsliðinu á hilluna á síðasta ári en er í fullu fjöri í Svíþjóð.

Framherjinn hefur leikið með Real undanfarin fjögur ár og spilað þar með varaliði félagsins en var áður hjá Espanyol.

Sænska félagið setti á svið samskipti við forseta Real Madrid, Florentino Perez eins og sjá má hér að neðan.

Andri er tvítugur að aldri en faðir hans er Eiður Smári Guðjohnsen sem er einn merkasti knattspyrnumaður í sögu Íslands. Andri hefur skorað þrjú mörk fyrir A-landslið karla í níu tilraunum.

Hjá Norrköping eru fyrir Ari Freyr, Arnór Sigurðsosn og Jóhannes Kristinn Bjarnason.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum